Take a photo of a barcode or cover
A review by atlas_shruggs
Næturskuggar by Eva Björg Ægisdóttir
dark
mysterious
medium-paced
- Plot- or character-driven? Plot
- Strong character development? It's complicated
- Loveable characters? Yes
- Diverse cast of characters? No
- Flaws of characters a main focus? No
4.0
Eva Björg heldur áfram að vera uppáhalds íslenski glæpasagnahöfundurinn minn sem nær að flétta athyglisverðar og flóknar frásagnir þrátt fyrir lítið sögusvið. Ég átti meira að segja erfitt með að muna hver var hver til að byrja með og viðurkenni að ég þurfti að byrja upp á nýtt á hljóðbókinni af því ég einbeitti mér svo mikið af því að læra öll nöfnin. Ég fann að ég varð alveg jafn pirraður og Elma og Sævar við að reyna að leysa þessa ráðgátu og fannst úrlausnin rosa athyglisverð og hún kom mér á óvart. Hljóðbókin er einnig mjög vel lesin. Spenntur að lesa næstu og halda áfram að fylgja Elmu.