Scan barcode
A review by tritlo
Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni by Immanuel Kant
3.0
Hugmyndin um að lífsreglur ættu að vera þannig að þær séu algildar fyrir alla (e. categorical imperative) er mjög áhugaverð og gagnleg regla til að meta reglur. Bókin sjálf er hinsvegar mjög torlesin og þurr, mæli frekar með að finna góða útlistun á pælingunni frekar en að lesa bókina sjálfa.